Engin virkni er sjáanleg í gossprungu sem opnaðist í gær um klukkan 9:45 suðvestan af fjallinu Þorbirni, norðan við Grindavík ...
Fljótlega eftir að tilkynnt var um áttunda eldgosið á Sundhnúkagígaröðinni þriðjudagsmorguninn 1. apríl, bárust fréttir af því að björgunarsveitarmanni hafi verið ógnað af byssumanni og þurfti björgun ...
Þrettánda tölublað ársins frá Víkurfréttum er komið út. Rafrænt blað er komið á vefinn og prentuðum blöðum verður dreift í ...
Tveir öflugir jarðskjálftar urðu rétt í þessu á Reykjanestá. Samkvæmt fyrstu tölum var annarð þeirra 4,7 og hinn 4,9. Það eru ...
Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atburðar við Grindavík í morgun. Yfirlýsingin er ...
Það var öðruvísi hljóð sem vakti blaðamann Víkurfrétta í Grindavík rétt í þessu og aðeins fyrr en áætlað hafði verið (7:30) ...
Víkurfréttir eru með myndavél í beinu streymi frá höfuðstöðvum blaðsins í Krossmóa í Reykjanesbæ. Vélinni er beint að ...
Gossprungan hefur opnast í gegnum varnargarð norðan Grindavíkur. Í spilaranum hér að neðan er beint streymi RÚV úr myndavél ...
Sprungan hefur lengst til suðurs. Ný gossprunga opnaðist nokkur hundruð metra innan við varnargarða norðan Grindavíkur - ...
Í nótt var skrokkur Boeing 757 farþegaþotu, sem áður var í eigu Icelandair, fluttur með pramma að ströndinni við Sandvík á ...
Hættumat hefur verið uppfært vegna kvikuhlaups á Sundhnúksgígaröðinni. Vegna kvikuhlaups eru auknar líkur á eldgosi. Hætta á ...
Samhæfingarstöð Almannavarna var virkjuð á áttunda tímanum í morgun þegar ljóst var að kvikuhlaup var hafið á ...