Ursula von der Leyen, for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar Evr­ópu­sam­bands­ins, segir nauðsynlegt að Evrópa nái vopnum sínum aftur, en leiðtogar Evrópuríkja funduðu í dag í Lundúnum, höfuðborg Bretlands, ...
Ursula von der Leyen, for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar Evr­ópu­sam­bands­ins, segir nauðsynlegt að Evrópa nái vopnum sínum aftur, en leiðtogar Evrópuríkja funduðu í dag í London, höfuðborg Bretlands, ...
Evrópa þéttir raðirnar Fordæmalaus staða er komin upp í samskiptum Bandaríkjanna og Evrópu eftir hitafund í Hvíta húsinu í gær. Leiðtogar Evrópuríkja hittast á fundi í Lundúnum á morgun til að þétta ...
Hins vegar viðurkenndi hann einnig að það væru eyður sem þarf að fylla, eins og þörfin fyrir hraðari og skilvirkari ákvarðanatökuferli. „Evrópa þarf að uppfæra sjálfa sig,“ sagði hann og lagði áherslu ...
Evrópumálin eru ekki aðeins efnahagsmál og sameiginlegur markaður, heldur einnig öryggismál fyrir Ísland á breiðum grunni. Evrópa talar fyrir mannréttindum, friði, frelsi og alþjóðalögum, rétt einsog ...
Nissen sagði að Evrópuríkin þurfi að auka útgjöld til varnarmála um 250 milljarða evra. „Það er engin vafi á að það verður mjög erfitt að gera þetta en það er heldur engin vafi á að sú staða sem ...
Núverandi landpólitískt landslag einkennist af vaxandi spennu milli heimsvelda, einkum milli Bandaríkjanna og Evrópu. Nýleg samskipti Donalds Trump og Volodymyr Zelensky hafa bent á viðkvæmni ...
Guterres tók við heiðursdoktorsnafnbót fyrir hönd Sameinuðu þjóðanna frá háskólum í Leuven. Mynd: UNRIC/Marian Blondeel António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði að ekki aðeins ...
Ég vona að stórkarlar sjái hvað er að fara að gerast hér.“ Evrópskir fjárfestar hafa einnig tengt þessa hreyfingu við ummæli Donalds Trump um að Evrópa ætti ekki lengur að treysta á Bandaríkin í ...
Hún segir að Evrópa hafi verið „í dvala“ í mörg ár, en nú sjái hún tækifæri í evrópskum bönkum og fyrirtækjum í varnariðnaði. Hún hefur sjálf fært skammtímafjárfestingar sínar yfir í þessa geira.