Hörmulegur þáttur hefur hrist samfélag Fontanafredda, sveitarfélags í Pordenone-héraði, þar sem ofbeldisfull átök enduðu með ...
Dagskrárliðurinn Gamla ljósmyndin fór í loftið hér á mbl.is 27. mars mars árið 2020. Var þá heimsfaraldurinn skollinn á af þunga og fór íþróttakeppnum fækkandi vegna þess. Fyrsta myndin sem birtist ...
Valur og Vestri skildu jöfn, 1:1, í 1. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Hlíðarenda í dag. Er um fyrsta jafntefli ...
Á fundi heimastjórnar Borgarfjarðar eystri í dag var rætt um nafngift þéttbýlisins á staðnum. Er það stundum kallað Borgarfjörður eystri en stundum Bakkagerði, sem er eldra heiti. Árið 1968 var ...
Skúli S. Ólafsson, sóknarprestur í Neskirkju í Vesturbæ Reykjavíkur, hefur óskað þess við Samgöngustofu og Isavia að ...
Landeigendur Sólheimasands, sem geymir frægasta flugvélarflak Íslands, hafa keypt gamlan Flugfélagsþrist af ...
Chrometana Pro viðbótin gerir breytinguna kleift að gera á innan við fimm mínútum og ókeypis, vita hvernig á að nota það Sjálfgefið er að Windows 11 notar Bing e Microsoft Edge til að framkvæma leit ...
Í þar síðustu viku fjallaði Óðinn um fyrstu verk nýs umhverfis-, orku- og loftslags­ráðherra og verk forvera hans í embætti.
Myndin er tekin þegar lokað var fyrir aðgang að Grindavík í eldgosinu í maí í fyrra. Bærinn er nú opinn og atvinnulíf farið í gang. Forsvarsmenn hagsmunasamtaka Grindvíkinga telja tímabært að hleypa ...
Ríkissjóður hefur gengið frá sölu á gamla Skólabæ að Suðurgötu 26 í Reykjavík á 435 milljónir króna staðgreitt. Fram­kvæmdasýslan - Ríkis­eignir (FSRE) auglýsti eignina til sölu í byrjun febrúar á 465 ...
Óbyggðasetrið er gististaður í anda fortíðar sem býður upp á heimagerðar veitingar úr hlýlega eldhúsinu í gamla bænum. Mikið var lagt í að endurskapa liðinn tíma og viðhalda upprunalegu útliti ...