资讯

Bjarni Freyr Rúnarsson, lögfræðingur og sviðsstjóri eftirlitssviðs Persónuverndar, segir kvörtun Ólafar Björnsdóttur, fyrrverandi tengdamóður barnsföður Ásthildar Lóu Þórsdóttur, til Persónuverndar ...
Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, segir sennilegt að kallað verði eftir gögnum frá ráðuneytinu hvort Bjarni Benediktsson hafi í reynd verið vanhæfur að gefa út veiðileyfi til Hvals hf.
Bjarni Benediktsson, fyrrverandi forsætisráðherra, taldi sig vanhæfan til að afgreiða umsókn Hvals hf. um leyfi til veiða á langreyðum. Um hálfum mánuði seinna upplýsti hann ráðuneytisstjóra um að ...
Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs á Akureyri gerði liðið að deildarmeisturum í næstefstu deild í handbolta í dag þegar liðið vann HK 2, 37:29, á heimavelli í kvöld. Þeir sleppa því við umspilið og ...
Karl Steinar var gestur í Silfrinu á RÚV í gærkvöldi þar sem öryggismál Íslands komu meðal annars til umræðu. Bjarni Már Magnússon, deildarforseti og prófessor við lagadeild Háskólans á Bifröst, hefur ...
Jákastið - Bjarni Snæbjörnsson Gestur minn þessa vikuna er Bjarni Snæbjörnsson. Bjarni er leikari, söngvari, rithöfundur, hlaðvarpsstjórnandi og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður.
Aðalbjörn Tryggvason er betur þekktur sem Addi í Sólstöfum. Addi er ein stærsta þungarokkstjarna Íslendinga en í sínu daglega lífi er hann andlega þenkjandi snyrtipinni með áhuga á edrúlífi.