Nýjasta kvikmynd Mika Kaurismäki um Grump, sem nefnist Fimmtudagurinn langi, verður frumsýnd í Smárabíói fimmtudaginn 27. mars kl. 19 að leikstjóranum viðstöddum. „Myndirnar um hinn aldna skógarbónda ...
Einkaviðtal: Fórnarlömb stunguárásarinnar - „Þú fattar ekkert að þú sért að vera stunginn.“ Mennirnir sem voru stungnir í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt föstudags tjá sig nú í fyrsta skipti opinberlega.